12.3.2012 | 22:09
Ósvífnasta lygin til þessa?
Hámark farsans og lyganna sem boðið er upp á þessa daganna í Þjóðmenningarhúsinu (þjófmenningarhúsið eins og sumir vilja kalla það) er eflaust yfirlýsing Björgólfs Guðmundssonar fyrir dansdómi í dag:
"Saksóknari spyr hvort einhvern tíma hafi verið rætt um að þarna gæti verið ríkisábyrgð:
Björgólfur: Það datt engum í hug."
Mér finnst þetta ekki vera fyndið. Mér finnst þetta vera hámark ósvífninnar sem hrunverjarnir hafa boðið manni upp á síðan Landsdómurinn hófst - og er þá mikið sagt.
Tíst um andrúmsloft Landsdóms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Landsdómi átti þetta að vera!
Torfi Kristján Stefánsson, 12.3.2012 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.