21.3.2012 | 08:31
Er hann örugglega sá seki?
Þetta er nokkuð sérkennileg frétt frá mbl.is!
Hvernig vita menn að þetta er árásarmaðurinn? Stóð það utan á húsinu hans?
Það að maðurinn er sagður al-kaida meðlimur bendir nú frekar til þess að annað hvort er hann notaður sem blóraböggull af frönskum yfirvöldum (það eru jú forsetakosningar í nánd) eða þá að hann er að taka á sig sök sem hann á ekki.
Eins og komið hefur fram var skotið úr sömu byssu á þrjá norður-afríska hermenn og á gyðingaskólann - sem bendir frekar til hægri öfgamanns en al-kaída.
Það hentar hins vegar frönskum stjórnvöldum betur að klína þessu á araba. Það gangast Sarkozy í forsetakosningunum.
Skothríð við hús árásarmanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.