29.4.2012 | 18:13
Góð grein um þetta í Vikublaðinu á Akureyri
Í akureyrska vikublaðinu er góð grein um þetta mál:
http://www.akureyrivikublad.is/akvbl/frettir/2012/04/28/%E2%80%9Evondir-utlenskir-karlar-og-greyin-konurnar-theirra/
Þar kemur fram að slúðurblaðið Daily Mail var fyrst með fréttina svo lygina má rekja þangað.
Annað sem kemur fram er hvernig Vesturlönd hafa löngum notað "siðleysi" í þriðja heiminum til að hafa afskipti af löndunum þar, til að sölsa þau undir sig og komast yfir auðlindir þeirra - allt í nafni siðmenningarinnar.
En lesið endilega greinina. Hún er mjög góð umfjöllun um þessa hræsni Vesturlandabúa - og íslamófóbíuna sem býr undir valdbeitingum síðustu ára.
Egypska frumvarpið gabb? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460034
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er og slóð á þá grein sem upphaflega benti á lygina:
http://www.salon.com/2012/04/27/two_stupid_lies_the_right_spread_this_week/
Torfi Kristján Stefánsson, 29.4.2012 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.