6.5.2012 | 23:05
Vinstri sveifla í Evrópu
Af úrslitum kosninganna í Frakklandi og Grikklandi má sjá að það er vinstri sveifla í Evrópu þetta misserið. Reyndar erum við búin að sjá hægri sveiflu í Bretlandi, Spáni og Hollandi síðsut árin en nú er hún að beinast í aðra átt. Enda er fólk búið að fá nóg af nýfrjálshyggjuaðferðum evrópskra stjórnvalda undanfarið þar sem fjármálafyrirtækjunum er liðsinnt á kostnað almennings.
Lokins hyllir undir það að leitað sé félagslegra lausna til að sigrast á kreppunni en ekki markaðslegra.
Vill mynda vinstristjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.