Vinstri sveifla í Evrópu

Af úrslitum kosninganna í Frakklandi og Grikklandi má sjá að það er vinstri sveifla í Evrópu þetta misserið. Reyndar erum við búin að sjá hægri sveiflu í Bretlandi, Spáni og Hollandi síðsut árin en nú er hún að beinast í aðra átt. Enda er fólk búið að fá nóg af nýfrjálshyggjuaðferðum evrópskra stjórnvalda undanfarið þar sem fjármálafyrirtækjunum er liðsinnt á kostnað almennings.

Lokins hyllir undir það að leitað sé félagslegra lausna til að sigrast á kreppunni en ekki markaðslegra.


mbl.is Vill mynda vinstristjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 455523

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband