Þriðji landsliðsmaðurinn sem meiðist

Það fækkar enn í hópi landsliðsmanna þeirra sem valdir voru í liðið sem keppa á við Svía og Frakka nú í lok mánaðarins.
Áður hafa Rúrik Gíslason og Helgi Valur Daníelsson meiðst. Þá hefur Sölvi Geir Ottesen verið hæpinn að undanförnu - verið sparlega notaður af þjálfara FCK.

Athygli vekur að enn er ekki búið að velja menn í stað þeirra.

Ég er með uppástungu! Í stað Rúriks komi Aron Jóhannsson (AGF), í stað Hjálmars komin Arnór S. Aðalsteinsson (Hönefoss) og í stað Helga Vals komi Davíð Viðarsson.
Sá síðastnefndi er fyrirliði spútniksliðs Östers sem er langefst í sænsku 1. deildinni eftir 8 umferðir með sjö sigra og eitt jafntefli (22 stig!!).


mbl.is Óvíst með Hjálmar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 455503

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband