Neikvæður áróður í garð Ólafs farinn að skapa honum samúðarfylgi?

Þessi niðurstaða hlýtur að fá marga til að hugsa sinn gang, þó svo að könnunin sé varla marktæk.
Það sem er marktækt er breyting frá fyrri samskonar könnun frá því fyrir mánuði.
Síðan þá hefur fylgi Ólafs aukist um 8% en Þóra tapað um 11%!

Varla er hægt að sjá neina aðra skýringu á því en þá hversu áróður stuðningsmanna Þóru hefur verið neikvæður og beinst fyrst og fremst að sitjandi forseta.
Skítkastið í garð forsetans hafi þannig haft öfug áhrif og fólk fengið samúð með honum.
Vonandi verður þetta til þess að kosningabaráttan verði málefnalegri en af er og minna af persónulegum óhróðri um einstaka frambjóðendur.


mbl.is Ólafur Ragnar með mest fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 455532

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband