Trúlegt!

Bandaríkjamenn hafa verið duglegir við að drepa Talibana og aðra meinta terrorista með því að gera árásir á heimili þeirra - ekki síst með drónervélum sínum sem eru fjarstýrðar drápsvélar.

Þá er vitað mál að Kaninn, frelsari alheimsins og sjálfskipaður vernari veraldarinnar, setur það ekkert fyrir sig þó svo að konur og börn séu fyrir í þessum húsum. Það að tilheyra þessu fjölskyldu þessara svokölluðu "terrorista" er dauðasök.

Þetta er auðvitað þvert gegn öllum alþjóðalögum, Genfarsáttsálanum o.s.frv. en Bandaríkjamenn gefa auðvitað skít í það - og heimurinn segir ekki neitt.

Þetta gerist ekki bara í Afganistan, heldur einnig í Jemen og Sómalíu - og víðar.

Og nú ætlar Evrópusambandið að feta sömu slóð og hefur ákveðið að kaupa nokkrar svona drápsvélar til að nota í Evrópu! Össur var þar við og lýsti glaður yfir stuðningi við þessar hugmyndir.

Hverjir ætli verði fyrstu fórnarlömbin? Andstæðingar ESB?


mbl.is NATO hætti loftárásum við íbúahverfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband