23.6.2012 | 19:39
Djöfull er Bjarni Guðjóns leiðinlegur
... og hlutdrægur!
Það hlýtur að vera spurning fyrir RÚV hvort ekki sé hægt að finna hæfari mann til að lýsa leikjum en Bjarna Guðjónsson Þórðarsonar. Hann kippir greinilega í kynið hvað hrokann, hlutdrægnina og yfirlýsingagleðina varðar.
Þá er jafn greinilegt að dómarinn er mjög hlutdrægur, dæmir grimmt á Frakkana en sleppir Spánverjunum. Kannski var hlægilegasta dæmið þegar hann gaf Cabaye gula spjaldið en það var greinilega brotið á honum en ekki öfugt. Bjarni kóaði svo auðvitað með dómaranum og Spánverjum því þeir eru jú stóra liðið.
Spánn vann auðveldan sigur á Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn er dómarinn í aðalhlutverki. Víti sem enginn myndi dæma á nema dómari leiksins, Bjarni nokkur Guðjónsson og svo aðrir stuðningsmenn spænska liðsins.
Torfi Kristján Stefánsson, 23.6.2012 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.