5.8.2012 | 19:25
Aron skoraði fyrir AGF
Það hefði vel mátt segja frá því í þessari frétt að Aron Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir AGF þegar liðið vann Bröndby 3-1 í dag.
Amk þótti það frétt þegar Arnór Smárason átti stoðsendinguna í tapleik Esberg gegn FCK í gær (1-2).
Aron er ekki í íslenska landsliðshópnum en Arnór er það, þó svo að lið hans Esberg sé neðst í dönsku úrvalsdeildinni en AGF um miðja deild.
Amk þótti það frétt þegar Arnór Smárason átti stoðsendinguna í tapleik Esberg gegn FCK í gær (1-2).
Aron er ekki í íslenska landsliðshópnum en Arnór er það, þó svo að lið hans Esberg sé neðst í dönsku úrvalsdeildinni en AGF um miðja deild.
Hallgrímur með SönderjyskE á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.