14.8.2012 | 12:35
Umsögn Östers um Davíð Þór
http://www.ostersif.se/CM.php?PageID=187322&news_id=7192
Svo ég þýði það helsta úr þessu fyrir þá sem ekki kunna sænsku þá óskar félagið leikmanninum alls góðs í framtíðinni með sínu nýja félagi.
Davíð Þór er kallaður boltavinnandi miðjumaður og hafi orðið mjög vinsæll jafnt hjá áhangendum liðsins sem og liðsfélögum allt frá því hann skrifaði undir samning við félagið fyrir leiktíðina 2010.
Hann hafi verið varafyrirliði og oft verið fyrirliði í fjarveru aðalfyrirliðans. Hann sé mikill foringi og með stálharðan vilja ...
Ekki dónalega ummæli þetta!
Vejle-Kolding staðfestir samning við Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ástæðan fyrir því að Davíð Þór samdi við Vejle mun vera sú að Öster var ekki tilbúið að framlengja samning Davíðs á svipuðum nótum, en hann mun hafa verið á háum launum hjá liðinu, miðað við hvað er venjan hjá því.
Líklega er Vejle tilbúið til að borga betur.
Hér eru skrif eins stuðningsmanna liðsins:
"Tråkigt, men tycker det är rätt av Öster om det man har hört stämmer. Dvs att Vidarsson sitter på en rätt rejäl lön med Östermått mätt och att Öster vill att han ska gå ner i lön för att förlänga. Han är ju en bra spelare och verkar passa i gruppen, men den spelartypen är ju inte direkt oersättlig. Förstår inte hur man kan lämna i det läget som spelare, missa allt fantastiskt som komma skall."
Torfi Kristján Stefánsson, 14.8.2012 kl. 13:41
Fréttin um félagaskipti Davíðs Þórs hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum í Svíþjóð, þar á meðal í Dagens Nyheter sem segir það vekju furðu að fyrirliði efsta liðsins í 1. deildinni, sem er nær öruggt með sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð, skuli yfirgefa liðið á þessum tímapunkti.
Bent er á að Davíð hafi spilað nær alla leiki liðsins nú í þrjú ár en samt látinn fara!
http://www.dn.se/sport/fotboll/mittfaltare-lamnar-serieledare
Torfi Kristján Stefánsson, 14.8.2012 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.