22.8.2012 | 19:56
Guðjón með draumamark og fína dóma
Guðjón skoraði algjört draumamark í leiknum í kvöld (viðstöðulaust skot af 25 metra færi) og fékk mjög góða dóma. Var sagður besti maður vallarins allan leikinn!
http://www.dn.se/sport/drommal-nar-halmstad-narmade-sig-bp
Hann átti og sendingarnar sem leiddi til hinna tveggja markanna.
http://hallandsposten.se/sport/hbk/1.1740355-hbk-gjorde-vad-som-forvantats
Kristinn og Guðjón skoruðu báðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 459967
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 147
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er lýsing á leiknum, en þriðja sætið í deildinni gefur rétt á umspili við þriðja neðsta liðið í úrvalsdeildinni:
http://hallandsposten.se/sport/hbk/1.1739913-direktrapportering-halmstads-bk-umea
Stuðningsmenn Halmstad eru nokkuð sammála um að þó að liðið fari ekki beint upp þá sé góður sjens í umspilinu því neðstu liðin í sænsku úrvaldsdeildinni í ár séu það léleg.
Torfi Kristján Stefánsson, 22.8.2012 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.