Hvaða Guðjón?

Þetta er nokkuð skrítin fyrirsögn á frétt þar sem nafnið Guðjón kemur hvergi fram í henni!
Þá verður maður að gíska. Varla er það Guðjón Þórðarson sem Rúnar er að kalla eftir sem landsliðsþjálfara að nýju. Liðin sem hann hefur verið með undanfarin ár hafa öll fallið niður um deild - eða hann verið rekinn áður.
Þetta hlýtur að vera Guðjón Baldvinsson miðherji Halmstad sem Rúnar er að kalla eftir, enda var Guðjón á mála hjá KR öðru hverju allt þar til í fyrra.

Þessi uppástunga felur þannig í sér gagnrýni á liðsvalið á landsliðinu, enda nokkuð skrítið að sjá miðjumenn spila í stöðu framherja eins og við höfum séð í tveimur síðustu leikjum landsliðsins.

Það eru auðvitað fleiri framherjar sem koma til greina í landsliðið eins og margoft hefur verið bent á. Menn eins og Aron Jóhannsson osfrv. Þá er öflugur framherji eins og Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert notaður þó svo að hann hafi verið kallaður inn í liðið á síðustu stundu.

Vandamálið er sem sé það sama og hjá Óla Jó. Þjálfarinn velur sína uppáhaldsleikmenn eftir eigin geðþótta, alveg sama hvernig þeir standa sig. Afraksturinn er eftir því. Enn ein vonbrigðin.


mbl.is Rúnar vill sjá Guðjón í landsliðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Blaðamaðurinn búinn að laga þetta!

Torfi Kristján Stefánsson, 13.9.2012 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 456891

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband