Versta þöggun Íslandssögunnar?

Það versta við þetta mál er þöggunin sem hefur verið ástunduð um þetta Oracle-kerfi allt síðan því var komið á. Það var allan tímann vitað um gallana á því en ekkert sagt fyrr en nú, 10 árum síðar!!!!

Reyndar er þessi þöggun dæmigerð fyrir íslenskt samfélag en þetta er þó líklega versta dæmið.

Hér er eitt dæmi um kerfisgallann. Ætli þau sé ekki fleiri og alvarlegri en þetta?:
http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=2012120929245

Vel gæti maður trúað því að búið sé að stela mörgum milljörðum frá þeim ríkisstofnunum sem nota þetta kerfi - og þeir eiga eflaust eftir að verða miklu fleiri fyrst alþjóð veit núna af þessum göllum.


mbl.is Alvarlegir gallar á bókhaldskerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 211
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 187
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband