11.10.2012 | 12:56
Fær Ari Skúlason þá loks að leika í sinni sttöðu?
Ekki erun þetta nú góð tíðindi, sérstaklega í ljósi þess að sóknarmennirnir eru orðnir fáir og erfitt að færa einhvern þeirra aftur í þessa stöðu.
Hins vegar hefur Ari Freyr Skúlason leikið þessa stöðu alla tíð með liði sínu Sundsvall og er talinn einhver albesti leikmaður í þeirri stöðu í sænsku úrvalsdeildinni (jafnvel mun betri en Helgi Valur).
Því finnst mér sjálfgefið að Ari fái nú tækifærið til að spila þá stöðu sem hann er vanur, þó svo að það verði að viðurkennast að vinstri bakvarðarstaðan í landsliðinu er höfuðverkur, sem Ara gæti kannski tekist að laga.
Óvíst hvort Helgi Valur getur leikið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.