Kemur á óvart ... þrátt fyrir allt

Evrópusambandið er ekkert friðarbandalag eins og saga þess sýnir (svo sem í Júgóslafíu, Libyu og nú síðast afskipti þess af borgarastyrjöldinni í Sýrlandi).

Búist var við að Nóbelsnefndin gerði ekki sömu vitleysuna og var gerð þegar Obama fékk verðlaunin 2009 heldur að reynt væri að fara sömu leið og í fyrra þegar tveir (af þremur) einstaklingar fengu verðlaunin fyrir friðsamlega baráttu fyrir auknum mannréttindum. Því var talað um hugsanlega verðlaunahafa, fólk eins og  Gene Sharp, sem er þekktur fyrir baráttu sína gegn kúgun, og egypska nunnan Maggie Gobran sem starfar fyrir fátæk börn í landi sínu, eða veðmálasamtökin Paddy Power.

Nei, ó nei. ESB skal það vera!


mbl.is Valið á ESB staðfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Ástæðan fyrir því að Gene Sharp, sem var tilnefndur til Nóbelsverðlaunanna, fékk þau ekki er talin vera sú að hann hvatti til friðsamlegrar lausnar á borgarastyrjöldinni í Sýrlandi.

http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/Advarer-mot-militar-losning-i-Syria-6846110.html

Eins og kunnugt er þrýstir friðarverðlaunahafinn, ESB, á hernaðarlega lausn í Sýrlandi, þ.e. innrás með það að markmiði að steypoa stjórn landsins. Friðsamleg lausn það?

Þessi friðarverðlaun eru að verða að einum allsherjar skrípaleik.

Torfi Kristján Stefánsson, 12.10.2012 kl. 09:55

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Bók Sharps From Dictatorship to Democracy. A Conceptual Framework for Liberation er aðgengileg á netinu fyrir þá sem hafa áhuga. Þar varar hann m.a. mjög við þeim sem vilja fara leið ofbeldis til þess að ná frelsi. : http://www.aeinstein.org/organizations/org/FDTD.pdf

Torfi Kristján Stefánsson, 12.10.2012 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 459937

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 191
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband