19.11.2012 | 18:28
Nokkur hundruð?
Það var nú á annað þúsund manns sem mættu á mótmæmafundinn!
Ögmundur var frábær og talaði tæpitungulaust; um ógnar- og harðstjórn Ísraels sem tíma væri til að stöðva, um fjöldamorð á Gazabúum, hernám Palestínu o.s.frv.
Fundurinn var kröftugur og beindist gagnrýnin ekki síst á hendur Bandaríkjastjórnar. Blessun þeirra, þ.e. friðarverðlaunahafans Obama, á þessum aðgerðum var fordæmd og krafist að þeir beittu sér gegn hernaði Ísraela á hendur lítilmagnanum.
Nokkur hundruð manns mótmæltu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 225
- Frá upphafi: 459952
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 201
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig gat Mogginn fengið það út að nokkur hundruð manns hafi verið á fundinum þegar sjálf lögreglan telur að um þúsund manns hafi verið þar (og reiknar nú löggan yfirleitt mjög varlega þegar svona stendur á!)?
http://www.ruv.is/frett/um-thusund-motmaeltu-arasum
Torfi Kristján Stefánsson, 19.11.2012 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.