Innflutningur á vörum frá Ísrael upp á einn milljarð!

Samkvæmt tölum Hagstofunnar um utanríkisverslun Íslendinga kemur fram að innflutningur á vörum frá Ísrael nemi yfir einum milljarði króna.
Þar af eru grænmeti og ávextir, sem maður gæti haldið að væri mest flutt inn af, aðeins um 140 milljónir.

Svo segja menn að viðskiptabann við Ísrael hafi ekkert að segja!!!

http://www.hagstofa.is/?PageID=2601&src=%2Ftemp%2FDialog%2Fvarval.asp%3Fma%3DUTA03129%26ti%3DInnflutningur+eftir+einst%F6kum+l%F6ndum+og+v%F6rudeildum+SITC+Rev.+4%2C+2009-2011%26path%3D..%2FDatabase%2Futanrikisverslun%2FInnflutningurAR%2F%26lang%3D3%26units%3DCIF


mbl.is Geti talað máli Palestínumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Þetta er ekkert smá innflutningur - og viðskiptahalli upp á næstum einn milljarð! Flutt er inn frá Ísrael fyrir einn milljarð og 20 milljónir en út til Ísraels fyrir 136 milljónir!

Ég sé því ekki hvernig það geti komið sér Palestínumönnum illa ef við hættum viðskiptum við Ísrael (eins og Össur heldur fram).

Varla erum við að kaupa þessar vörur frá Palestínu í gegnum Ísrael!

Þetta er því lélegur fyrirsláttur í Össuri sem sýnir enn og aftur að ekki fara saman orð og athöfn hjá honum

Torfi Kristján Stefánsson, 20.11.2012 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 459959

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 207
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband