12.12.2012 | 09:32
Möller og málþófið
Það er athyglisvert að einn þingmaður stjórnarinnar er helsti málþófsmaðurinn á þingi núna, Kristján nokkur Möller.
Í gær hélt hann uppi málþófi vegna nýrrar byggingareglugerðar sem umhverfisráðherra Vinstri grænna, Svandís Svavarsdóttir, lagði fram - og í gærkvöldi byrjaði hann málþófið vegna rammaáætlunarinnar þó svo að samflokksmaður hans, ráðherrann Katrín Júlíusdóttir, hafi lagt hana fram.
Einnig má nefna þófið í þingflokki Samfylkingarinnar vega kvótafrumvarpsis þar sem mér skilst að Kristján standi einna fremst í.
Er ekki kominn tími til fyrir Jóhönnu að reyna að koma þessum villiketti sínum í búr?
Fundað á Alþingi til hálfþrjú í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 100
- Frá upphafi: 458379
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.