Spældur?

Hvað er eiginlega að því að fylgja ríkisstjórninni í öllum góðum málum? Sem betur fer eru þingmenn Hreyfingarinnar farnir að átta sig á því að núverandi ríkisstjórn er að gera það sem Hreyfingin sjálf vill að sé gert: að gera Hrunið upp. Frumvarp eins og Rammaáætlunin er til þess gert.

Það er ekki nema von að Gunnar Bragi sé spældur. Hann sá fram á að stjórnarþingmaðurinn og fyrrum ráðherra, Kristján Möller, myndi vera í lykilstöðu og haft örlög frumvarpsins í höndum sér (og fellt það ef það yrði óbreytt). Nú er ljóst að svo verður ekki. Atkvæði Möllers skiptir engu til eða frá!

Frumvarpið verður samþykkt óbreytt með stuðningi Hreyfingarinnar.


mbl.is „Liggur við að manni verði flökurt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 455509

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband