Hvað með Össur?

Það er merkilegt hve grófur Árni Finnsson er í sínum pólitíska skollaleik. Það hefur ekki heyrst orð frá honum hingað til vegna Drekasvæðisins þrátt fyrir að Össur Skarphéðinsson, flokksbróðir Árna, hafi ítrekað slegið sér upp á málinu og haldið því fram að það gæti bjargað íslenskum efnahag.

Fyrst nú þegar Steingrímur J. Sigfússon er kominn að málinu heyrist hljóð úr horni. Þó er Steingrímur á engan hátt að slá sig til riddara með málinu, eins og Össur gerði. Hann dregur frekar úr væntingum en hitt - og leggur áherslu á umhverfisþáttinn (að fara varlega osfrv.).

Ég endurtek það sem ég hef sagt áður. Það er kominn tími fyrir Náttúruverndarsamtökin að losa sig við Árna svo þau verði ekki talin algjörlega ómarktæk vegna pólitískrar slagsíðu.


mbl.is Gagnrýnir olíustefnu Steingríms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 459951

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband