Hatursorðbragð ...

Talandi um kommentakerfi DV. Mér sýnist að meira að segja þingmennirnir noti orð sem við skulum vona að börnin "okkar" heyri ekki né sjái.

Var að hlusta á Baggalútsmanninn Braga Valdimar Skúlason í útvarpinu rétt áðan. Hann las upp úr grein í Vikunni frá því á 5. áratugnum. Þar var stungið upp á því að foreldrar hýddu börn sín í hvert skipti sem þau segðu eitthvað ljótt.

Kannski mætti einnig nota þá aðferð á alþingsmennina okkar til að venja þá af ljótu orðbragði (að kalla fólk bjána og það m.a.s. forsetann)?

Það er þó spurning hver eigi að framkvæma slíkt, kannski Ólafur Ragnar sem forseti?


mbl.is Kallar forsetann „bjána“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 455405

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband