"Vernda karlmenn gegn orðrómi"?

Þetta er skringilega til orða tekið svo ekki sé meira sagt. Í öllum öðrum fréttum um þetta mál, svo sem í Politiken, þá er fullyrt að þetta sé gert til að vernda börnin gegn hugsanlegum kynferðisafbrotamönnum - og þá fyrst og fremst körlum (konur gera jú ekki svoleiðis lagað).

Fastur pistlahöfunur í Politiken segir þetta vera aðför að karlkyns starfsmönnum í leikskólum og þeir gerðir tortryggilegir um leið og þeir hefja störf þar á bæ.

Hann segir líka að þetta sé hluti af almennri herferð gegn karlmönnum. Farið sé að líta á það að hafa fæðst sem slíkur sé litningargalli og kalli á perraskap. "Y-kromosomet ses efterhånden som en sygelig gendefekt":

http://politiken.dk/debat/profiler/larstriermogensen/ECE1862355/paedagogforfoelgelse-er-pervers-koensracisme-mod-maend/

 

Hann ber þetta saman við afstöðu til kvenna hér áður fyrr "alle kvinder som barnagtigt hysteriske og delikate" og til svertingja: "alle ’negere’ blev opfattet som dumme og stærke".

Þessi afstaða til karlkynsleikskólakennara sé ekki aðeins hreinræktaður kynja-rasismi gagnvart þeim heldur einnig slæm skilaboð til barnanna um að karlmenn séu hættulegir: "børnene i daginstitutioner får et skævvredent og bizart forhold til mænd. Børnene opdrages reelt til at betragte mænd som farlige; til at møde alle mænd med en frygt for begramsning og overgreb."


mbl.is Karlar mega ekki skipta á börnunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 455624

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband