"2007" komið aftur?

Vá! Maður var farinn að halda að við myndum sleppa við þessa geðveiki sem uppbyggingin á umræddu reitum var - og er. En svo virðist alls ekki vera.

Það er skrítið að stjórnvöld hafi ekkert um það að segja hvernig banki í eigu ríkisins er að ráðstafa eigum sínum. Við eigum þannig von á nýjum skandölum einhvern tímann í náinni framtíð, í líkingu við meðferðinni á gamla Landsímahúsinu og á NASA við Austurvöll.

Og það í boði þeirra sem síst skyldi - "vinstri" stjórnarinnar.


mbl.is Stórtæk lóða- og fasteignakaup í 101
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Svarandi mótbárum um að ekkert hafi verið hægt að gera vil ég benda á ágæta grein eftir Maríu Kristjánsdóttur frá 2010:

http://blog.pressan.is/maria/2010/02/18/ad-dyfa-ekki-hondunum-i-kalt-vatn/

Torfi Kristján Stefánsson, 18.1.2013 kl. 08:02

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

"Það er þungur skattur sem ríkisstjórnin leggur á þjóðina með því að selja bönkunum sjálfdæmi".
Sjá http://www.eggin.is/greinar/baratta-heimilanna/

Torfi Kristján Stefánsson, 18.1.2013 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband