18.1.2013 | 13:06
"erlends liðs"?
Nokkuð skrítin frétt hjá Mogganinum. Séð frá okkar bæjardyrum eru öll lið á hinum Norðurlöndunum erlend!
Annars er málið það að hugur Ara stendur nú til Randers í Danmörku sem er í einu af efstu sætunum í dönsku úrvalsdeildinni. Þar er fyrir annar Íslendingur, Theódór Elmar Bjarnason:
http://forzagif.se/nyheter/1.5485626-huvudsparet-randers-fc
Ari til Danmerkur eða Noregs? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aðrar fréttir eru þær að Valsarinn Rúnar Már Sigurjónsson býst við því að skrifa undir samning við Sundsvall í dag, föstudag. Kemur hann þá í stað Ara ef af verður.
http://forzagif.se/nyheter/1.5489840--sundsvall-hetast-
Torfi Kristján Stefánsson, 18.1.2013 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.