Herinn drepur fjölda óbreyttra borgara

Meira að segja Mogginn er farinn að tala um umdeilda íhlutun Frakka í borgarastyrjöldinni í Malí.

Málið er að landið er í raun tveir heimar, suður- og norðurhlutinn, og ræður suðurhlutinn öllu í stjórn landsins. Reyndar er það herforingjastjórn sem Frakkar, með stuðningi vestrænna ríkja eins og Dana og Svía, eru að aðstoða við að leggja allt landið undir sig.

Fréttir af fjöldamorðum herforingjastjórnarinnar á óbreyttum borgurum verða æ háværari og viðbrögð Frakka við þeim sífellt minna sannfærandi.

Þeir segjast hafa fengið loforð frá herforingjunum að laga ástandið og um að koma lýðræði aftur á í landinu. Samt dregur ekkert úr drápunum og bendir þannig ekkert til þess að staðið verði við loforðin.

Í raun er Frökkum, og öðrum lýðræðissinum í vestri, skítsama um mannréttindi. Aðalatriði er að halda ítökum sínum - í þessu tilviki í Malí. 

http://news.antiwar.com/2013/02/01/france-mali-pressed-to-probe-war-crimes/ 


mbl.is Hollande heimsækir Malí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

"Malian and French troops have come under criticism for alleged summary executions and other rights abuses against light-skinned citizens seen locally as supporters of the al-Qaeda-linked rebels. ... Human Rights Watch said in a report corroborated by other rights groups that Malian troops had shot at least 13 suspected rebel supporters in Sevare and dumped them into wells.

"Neither the Malians nor the French took the required precautions to avoid hitting civilian targets," Gaetan Mootoo, Amnesty's lead researcher for West Africa, told a news conference in Bamako. "We've asked France and authorities in Bamako to open an independent investigation."

France has denied responsibility for these attacks, saying that these attacks took place before its intervention began.

Many Tuaregs and Arabs had already fled fearing further attacks."

http://www.aljazeera.com/news/africa/2013/02/2013225134759361.html

Torfi Kristján Stefánsson, 2.2.2013 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 459305

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 245
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband