4.2.2013 | 17:28
Neikvæð frétt í Noregi
Þeir eru samir við sig, norskir frændur okkar. Sviku okkur í Icesavemálinu, vilja beita okkur þvingunum í makríldeilunni og gagnrýna nú vinstri stjórnina fyrir framgöngu hennar í FBI-málinu (þ.e. Ögmund).
Tekið er sérstaklega fram að innanríkisráðherrann sé meðlimur í systurflokki SV í Noregi (kommi!) og að FBI mennirnir hafi komið hingað til að rannsaka Wikileaks.
Þetta seinast er reyndar athyglisvert því ekki hefur komið opinberlega fram fyrr en nú í dag (þ.e. formlega) hvað FBI mennirnir voru að gera hérna!
Þá er tónninn í garð Wikileaks nokkuð skrítinn:
Vísar öllum tengslum á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.