FBI á Íslandi

Ţetta er alveg furđuleg yfirlýsing frá Ríkislögreglustjóra og frá Ríkissaksóknarembćttinu.  Ađförin ađ Wikileaks hér á landi virđist samkvćmt ţessari yfirlýsingu hafa átt sér langan ađdraganda. Ţegar ţann 20. júní hefur bandaríska alríkislögreglan (FBI) samband viđ ríkislögreglustjóra (?) og fulltrúar ţess koma svo hingađ til lands ţremur dögum seinna (23.) til fundar viđ embćttiđ. Síđan fara fulltrúar ríkissaksóknara til Bandaríkjanna nokkrum vikum seinna eđa 11. júlí til fundar viđ alríkislögregluna bandarísku. Ekki kemur fram hvađ kom út úr ţeirri ferđ!

Síđan meira en mánuđi seinna, ađ kvöldi 23. ágúst, kemur ”uppljóstrari” í bandaríska sendiráđiđ hér á landi  međ einhverjar upplýsingar um máliđ. Sendiráđiđ hefur greinilega samband beint út vegna ţess en snýr sér ekki til íslenskra stjórnvalda, heldur kemur beiđni frá FBI um ađ um ađ fá ađ senda menn til ađ rćđa viđ ”uppljóstrarann”. Nú gerast hlutirnir međ ógnarhrađa. Leyfiđ fćst frá ríkislögreglustjóra, ríkissaksóknara og ráđuneytinu strax morguninn eftir- og átta manna hópur frá FBI er mćttur til landsins ţá strax um kvöldiđ!!!  Flugiđ tekur 6-8 tíma, skilst mér, svo ţeir hafa eflaust lagt strax af stađ ađ leyfi fengnu – og náđ ađ kalla út tvo lögfrćđinga međ sér!

Síđan er leyfiđ afturkallađ af ráđuneytinu strax daginn eftir, líklega vegna ţess ađ í ljós kom ađ réttar­beiđni sem ţá lá fyrir frá bandarískum stjórnvöldum var ekki í samrćmi viđ ţćr upplýsingar sem lágu til grundvallar leyfinu daginn áđur.

Ţrátt fyrir ađ íslensk stjórnvöld hafi dregiđ sig út úr málinu héldu Bandaríkjamennirnir áfram ”rannsóknum” sínum á meintum tilraunum Wikileaks til ađ ”hakka” tölvukerfi íslenska stjórnarráđsins! Ţađ var ekki fyrr en fimm dögum seinna sem FBI-liđinu var sagt ađ hćtta eftirgrennslum sínum og beđnir ađ yfirgefa landiđ.

Voru ţeir ţá búnir ađ vera hér í fimm daga ađ rannsaka íslenskt innanríkismál!

Ef ţađ er ekki brot á fullveldi landsins ţá veit ég ekki hvađ! Merkilegast er ţó ađ ţeir hafi komist upp međ ţađ ađ vera hér á landi svona lengi og svo auđvitađ ađ ţeim hafi veriđ leyft ađ koma hingađ in the first place.

Ríkislögreglustjóri hefur löngum hagađ sér eins og ríki í ríkinu og hefur oft veriđ fariđ fram á ađ hann verđi settur af vegna afglapa í starfi. Merkilegra er hins vegar ađ ríkissaksóknari skuli taka ţátt í svona gjörningi.


mbl.is FBI rannsakađi tölvuárás á Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 455524

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband