Annað segir nú utanríkisráðherra

Össur Skarphéðinsson hefur tekið undir með Ögmundi Jónassyni í einu og öllu hvað þetta furðulega FBI-mál varðar.
Hann segir engin tengsl vera á milli meintrar fyrirhugaðrar tölvuárásar á Stjórnarráðið (árás sem aldrei var gerð) og komu FBI-manna til landsins meira en mánuði síðar til að yfirheyra unglingspilt sem hafði komið í bandaríska sendiráðið með einhverjar upplýsingar um Wikileaks:
http://visir.is/kyrskyrt-ad-fbi-var-her-i-heimildarleysi/article/2013702059937

Fullyrðingar um fyrirhugaða tölvuárás hefur greinilega verið notuð sem sem tylliástæða til að njósna um Wikileaks hér á landi, þ.e um íslenska ríkisborgara.

Hið merkilega er að bæði ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari leyfa þessar njósnir erlends ríkis hér á landi. Vonandi verður slíkt brot á íslenskum lögum, hjá sjálfum eftirlitsaðilum laganna, ekki liðin. 


mbl.is Tölvuárás í rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 455507

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband