27.2.2013 | 17:43
Hér á landi eru menn verðlaunaðir fyrir slíkt!
Hér hefur aldrei verið gert neitt í því að menn hafi hirt umtalsverða fjármuni út úr fyrirtækjum rétt fyrir gjaldþrot eins og raunin var með Straum-Burðarás (og fleiri fyrirtæki) fyrir Hrun. Samt voru menn að greiða sjálfum sér árlegan hagnað sem nam hátt í 100% af eign þeirra í félaginu, sem svo kom auðvitað í ljós að var alltof hátt metin.
Enginn hefur þurft að sæta ákæru vegna þessa ennþá, og verður eflaust aldrei, heldur geta stofnað ný fyrirtæki með nýja kennitölu án nokkurrar takmörkunar á slíku. Það er: Hér setja menn fjölda fyrirtækja í þrot og stofna ný án þess að nokkuð sé að gert!
Yndislegt samfélag þetta sem við búum í. Alltaf verið af gefa skúrkunum nýjan sjens!
![]() |
Bannað að stjórna í Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 4
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 291
- Frá upphafi: 461704
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 239
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.