Þetta er nokkuð skrítin frétt miðað við að á sama stað er talað um að FCK noti blóðgjöf til að lækna leikmenn sína sem fyrst af meiðslum.
Þetta er auðvitað merkileg frétt þó svo að alþjóða lyfjaeftirlitið (WADA) hafi gefið grænt ljós á þetta. Þarna eru jú þrír íslenskir landsliðsmenn um borð og einn unglingalandsliðsmaður að auki var að gera þriggja ára samning við félagið.
En kannski er þetta allt í lagi fyrir land sem flytur inn meira af sterum en nokkurt annað land í heiminum og þar sem refsingin fyrir ólöglegan innflutning er miklu minni en þekkist í nágrannalöndum okkar.
http://www.sporten.dk/superligaen/fck-bevaeger-sig-i-dopingens-graazone
Samherji Íslendinganna hjá FCK til Stoke? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
FCK er alls ekki eini klúbburinn sem notar þessar aðferðir. Tottenham (og fleiri stórklúbbar) ganga enn lengra og sprauta skilvindublóð í meidda limi leikmanna sinna (þar er Gylfi Þór jú innanborðs).
ECK er heldur ekki eini klúbburinn í Danmörku sem gerir þetta heldur einnig lið eins og Randers þar sem Theódór Elmar Bjarnason spilar og er nú kominn á fullt eftir erfið meiðsli.
Torfi Kristján Stefánsson, 10.4.2013 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.