30.5.2013 | 16:27
Ekki er þetta nú strangur dómur!
Tveggja milljón króna sekt eða fangelsi í tvo mánuði (hafa milljón á mánuði í laun við að sitja inni) fyrir að komast yfir hlutabréf með ólöglegum hætti og græða þar með 49 milljarða íslenskra króna!!!
Þetta eru skýr skilaboð til hvítflibbanna að hvítflibbaglæpir borgi sig svo sannarlega.
Berið þetta svo saman við ofbeldisbrot, fíkniefnabrot og smáþjófaði ógæfumanna svo dæmi séu tekin. Það er greinilegt að það er ekki sama Jón og sr. Jón - yfirstéttin og peningaöflin annars vegar og ógæfusamur almenningur hins vegar.
Dæmdur til að greiða 2 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 460042
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eða eins og segir einhvers staðar: "Stelirðu litlu og standirðu lágt í Steininn ferðu - en stelirðu miklu og standir hátt í stjórnarráðið ferðu."
Þessi málsháttur stendur alveg fyrir sínu.
Torfi Kristján Stefánsson, 30.5.2013 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.