3.7.2013 | 07:36
Fjórir? Voru þeir ekki 17?
Samkvæmt frétt á RÚV voru 17 drepnir í þessari árás og ekki voru þeir allir "vígamenn". Væntanlega börn og konur - og að auki stóðu húsin (eða húsið) við markað í borginni.
Það fer auðvitað að vera spurning hver er versti vígamaðurinn, Bandaríkjaher með forsetann fremstan eða andófsmenn heimsvaldastefnu Bandaríkjamanna í Miðausturlöndum .
Alls staðar þar sem Kaninn hefur ráðist inn, og með aðstoð annarra vestrænna þjóða þar á meðal Ísalnds, hefur ríkt blóðug vargöld síðan.
Vígamenn felldir í Pakistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 215
- Frá upphafi: 459937
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 191
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.ruv.is/frett/17-letust-i-aras-i-pakistan
Torfi Kristján Stefánsson, 3.7.2013 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.