Dapur fyrri hálfleikur

Það er auðséð af hverju Club Brugge notar Eiða Smára lítið sem ekkert. Á að vísu smá spretti en hverfur svo algjörlega þess á milli. 

Sama má segja um Birki Bjarnason. Tvö dauðafæri sem hann klúðrar t.d.

Sóknin er bitlaus m.a. vegna þessara tveggja manna sem greinilega eru í lítilli leikæfingu. Innáskiptingar sem fyrst í seinni hálfleik reddar þessu kannski.

Seinni hálfleikurinn verður þó mun erfiðari en sá fyrri vegna þess að íslenska liðið er þá að leika á móti sterkum vindi - með óöruggan markvörð og ekkeret alltof örugga vörn.

Þá er Slóvenía að vinna þannig að jafntefli hér setur þá í annað sæti riðilsins og í kjöraðstöðu. 


mbl.is Kýpur engin fyrirstaða fyrir Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Svo er Sviss yfir gegn Albaníu 0-1 eftir 47 mín. svo efsta sætið er utan seilingar - allavega eins og er.

Torfi Kristján Stefánsson, 11.10.2013 kl. 19:44

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Þvílíkur munur á leik íslenska liðsins eftir að Alfreð kom inná, miklu meiri hraði og fleiri færi.

Ef allt er með felldu þá verður þetta síðasti leikur Eiðs í byrjunarliðinu.

Torfi Kristján Stefánsson, 11.10.2013 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband