20.10.2013 | 20:15
Fjölnir seldi hann á hálfa milljón!
Já, það voru slæm mistök hjá KSÍ og Lagerbäck að missa þennan mann í bandarískan hundskjaft (danska deildin ekki svo sterk var svarið hjá landsliðsþjálfaranum eftir að Aron var ekki valinn í landsliðið þrátt fyrir 4 mörk í einum leik!).
Danir vissu hins vegar og vita hvers virði hann er: http://jyllands-posten.dk/sport/fodbold/intfodbold/ECE6129539/aron-viser-storform-i-holland/
Fjölnir seldi hann á 25.000 danskar krónur en AGF fékk 10 milljónir danskar fyrir hann!
Snillingar þessi íslenska knattspyrnuforysta!
Aron skoraði tvö og lagði upp eitt í sigri AZ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er ágætis grein um Aron:
http://jyllands-posten.dk/aarhus/sport/ECE5920606/farvel-til-faedreland-goddag-til-vm/
Torfi Kristján Stefánsson, 20.10.2013 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.