29.10.2013 | 09:26
Spilltasta íþróttasamband landsins?
Það er allt vitlaust í bloggheimum útaf fyrirkomulagi KSÍ á miðasölunni fyrir landsleikinn gegn Króatíu.
Miðasalan opnuð kl. fjögur í nótt og allir miðarnir farnir kl. hálf átta í morgun!!!???
Fullyrt er fullum fetum að KSÍ-klíkan hafi sjálf keypt alla miðana og nú byrji svartamarkaðsbraskið!
Einhverjir miðar munu þó hafa verið eftir handa þeim fyrirtækjum sem styrkt hafa KSÍ undanfarin ár (vildarvinunum).
Já, lágt sekkur KSÍ-forystan og lægra en oftast áður ...
![]() |
Uppselt á leik Íslands og Króatíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 287
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 235
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.