Fyrirsjánlegt svar!

Þetta svar var nú fyrirsjáanlegt. Allt miði.is að kenna!

Íslendingur, búsettur í Danmörku, bendir á að miðasala á svona stórviðburði sé alvanaleg þar í landi og ekkert mál að hafa hana í dagsbirtun en ekki um miðja nótt eins og gert var hér. Að íslenska miðasölufyrirtæki geti það ekki er frekar ótrúlegt, enda miklu færri um hituna og því miklu minna álag.

Þá voru 2500 miðar teknir frá, að sögn, sem eru meira en 25% af miðunum sem standa til boða! 

Þá er enn ósvarað hverjir fengu að vita hvenær miðasalan byrjaði (kl. 4 um nótt) en almenningi var talið trú um að hún byrjaði kl. 10 í morgun! 

Nei, þetta er enn ein skrautfjörðurin í hatt KSÍ-forystunnar og svona í stíl við lúxusstúkuna á Laugardalsvellinum, sem sé: aðeins fyrir útvalda!

Talandi um klíkuskap ... 

 

 


mbl.is Tímasetningin hefði ekki skipt máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband