4.11.2013 | 15:56
Nýfrjálshyggjusöngurinn hafinn aftur!
Ţetta hljómar eins og áróđurinn á árunum fyrir Hrun.
Menn virđast ekki hafa lćrt neitt enda kannski ekki heldur áhugi fyrir hendi. Lágir skattar á árunum fyrir Hrun leiddu ekki til aukinnar fjárfestingar hér á landi, heldur fór allur hagnađur ţeirra ríku úr landi. Sumt fór í skattaskjólin og er ţar enn. Sumt fór í gríđarlega heimskulegar fjárfestingar erlendis sem allar tíndust svo á einni nóttu - setti íslenskt ţjóđfélag á hausinn - og annađ fór í gengdarlaust sukk og svínarí.
Ađ tala um góđan árangur Reagan-stjórnarinnar er svo auđvitađ ósvífinn brandari eđa kannski frekar hrein og klár lygi. Reagan eyđilagđi gjörsamlega félagslega kerfiđ í Bandaríkjunum og setti milljónir manna á götuna. Sama gerđi Tatcher í Englandi.
Sem betur fer hefur ţetta ekki gerst á Norđurlöndunum. Ţar eru skattar enn mjög háir á ţá tekjuhćrri, muni hćrri en hér. Ţađ hefur komiđ í veg fyrir Hrun í ţessum löndum.
Sama er ađ takast hér - og virđist sem nýja stjórnin ćtli ađ feta í fótspor ţeirrar gömlu. Sem betur fer.
Háir skattar á ríkt fólk skađlegir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 59
- Sl. sólarhring: 144
- Sl. viku: 308
- Frá upphafi: 459229
Annađ
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 279
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 52
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.