19.11.2013 | 20:15
Dapur fyrri hálfleikur
Ekki var nú spilamennskan burđug hjá íslenska landsliđinu í fyrri hálfleik. Lítil fćrsla á sóknarmönnunum, einkum Eiđ sem varla hreyfđi sig úr sporunum. Ţarna sást vel munurinn á honun og Kolbeini sem hleypur allan tímann.
Ţá sást Birkir Bjarnason varla í leiknum og hlýtur ađ vera sá sem fer fyrstur af velli, vonandi núna strax í hálfleik fyrir Rúrik Gíslason sem er miklu öflugri leikmađur.
Ţá vćri gott ađ hvíla Eiđ sem fyrst og setja Gylfa Ţór framar á völlinn. Í stađ hans er Emil Hallfređsson og Helgi Valur góđir kostir sem varnartengiliđir.
Ţetta gengur greinilega ekki svona - og auk ţess er nú fćri ţegar Króatar eru einum fćrri - ađ stokka upp liđiđ og sćkja grimmar, rétt eins og sást núna loksins í lok hálfleiksins.
Ţetta er prófraun Lars Lagerbäck. Stenst hann pressuna og ţorir ađ breyta til eđa ćtlar hann ađ lulla svona áfram međ liđiđ og sjá möguleikann á ţátttöku á HM í Brasilíu ađ ári fjara smám saman út - og ţar međ framtíđ sína sem alvöruţjálfari einnig?
Draumurinn úti - Króatar á HM | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 20:22 | Facebook
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá 2-0 strax í byrjun seinni hálfleiks og Króatar manni fćrri. Tvö mistök hjá "ađal" köllunum okikar, fyrst hjá Aroni Einari sem missti boltann illa (klaufskur ađ venju) og svo heimskuleg sending hjá Gylfa Ţór.
Ađal skúrkurinn var svo hetjan í síđasta leik og í fyrri hálfleik núna, Hannes markvörđur, sem missti auđvelt skot fram hjá sér og í markiđ!
Er ekki kominn tími til ađ skipta varamönnunum inná?
Torfi Kristján Stefánsson, 19.11.2013 kl. 20:22
Og Birkir Bjarnason lék allan leikinn (og engin síđasta skifting)!! Ćtli hann og Lars Lagerbäck fari í bađ saman eftir leikinn (samanber óskekkleg ummćli Tólfunnar um dómarann og Modric eftir fyrri leikinn)?
Jamm, vandamáliđ er ekki landsliđiđ heldur stjórnunin (valiđ) á ţví. Ţađ sást vel á ţví ţegar Emil kom inná. Leikurinn snarbreyttist ţá, en ţví miđur var rangur mađur tekinn útaf.
Torfi Kristján Stefánsson, 19.11.2013 kl. 21:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.