9.12.2013 | 21:04
Ekki bara á færeysku!
Við Íslendingar notum oft orð sem hafa allt aðra merkingu en þau hafa á hinum Norðurlandamálunum, ekki aðeins á færeysku. Sæng er jú rúm á dönsku (säng á sænsku o.s.frv.). Dyne (Dyna) er svo sæng á hinum tungumálunum - og þetta með kamarinn er auðvitað alþekkt (kammer eða kammar).
Eins og Færeyingarnir segja. Það er eins og við (Íslendingar) höfum einhvern tímann hér forðum ruglast á þessum hugtökum.
Svo er eitt gott skylti á alþjóðaflugvellinum í Færeyjum (Klakksvík?) en það stendur við dyr sem eru "bara" ætlaðar starfsfólki flugvallarins: "Bert starfsfólk".
![]() |
Afgangurinn reyndist vera sæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 1
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 461799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 145
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.