Ekki bara á færeysku!

Við Íslendingar notum oft orð sem hafa allt aðra merkingu en þau hafa á hinum Norðurlandamálunum, ekki aðeins á færeysku. Sæng er jú rúm á dönsku (säng á sænsku o.s.frv.). Dyne (Dyna) er svo sæng á hinum tungumálunum - og þetta með kamarinn er auðvitað alþekkt (kammer eða kammar).

Eins og Færeyingarnir segja. Það er eins og við (Íslendingar) höfum einhvern tímann hér forðum ruglast á þessum hugtökum.

Svo er eitt gott skylti á alþjóðaflugvellinum í Færeyjum (Klakksvík?) en það stendur við dyr sem eru "bara" ætlaðar starfsfólki flugvallarins: "Bert starfsfólk".


mbl.is Afgangurinn reyndist vera sæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 455508

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband