Áhrif veðurfars á Íslandssöguna

Það er að verða æ ljósara að ekki er hægt að skrifa söguna án þess að taka tillit til veðurfarsbreytinga. Enn eitt dæmi um það er þessi rannsókn hér á landi um hvað kólnunin á 16. öld (byrjar að vísu fyrr og verður svo meiri á 17. og jafnvel 18. öld - og svo auðvitað allt fram á 20. öld) hefur haft mikil áhrif á líf fólks.

Sagnfræðingar hafa vilja kenna siðaskiptunum og verslunareinokuninni um versandi lífskjör almennings hér á landi í byrjun nýaldar en nær er að kenna veðurfarinu um:

http://www.hi.is/frettir/mikid_hrun_i_thorskstofninum_fyrir_idnvaeddar_veidar

Það þyrfti að stórefla rannsóknir á áhrif veðurfars á Íslandssöguna.


mbl.is Þorskurinn hrundi á 16. öld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband