10.1.2014 | 22:48
Mesti glæbóinn?
Vonandi fær þessi maður hæsta dóminn sem gefur hefur verið á hendur spillingarliðinu sem rændi þjóðina í "góðærinu" fyrir Hrun.
En hann er ekki einn og spratt ekki upp úr engu.
Íslenskt samfélag verður að taka sér tak og hugsa hvað það var - og er - sem gerir að hún skapar siðblind skrímsli eins og Heiðar Má. Kannski kemst hún í raun um að siðblinda hans er einnig siðblinda þjóðarinnar - og tekur sér taki - þó svo að ég efist um það.
Risagjaldþrot félags Hreiðars Más | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.