Lélegur sóknarleikur nema hjá Aroni

Ţetta lítur alls ekki nógu vel út. Eftir 4-4 í byrjun ţá var stađan allt í einu 8-4 og engin ógnun í sóknarleik íslenska liđsins nema frá Aron. Snorri Steinn fékk ađ spila áfram langt frameftir hálfleiknum ţrátt fyrir ađ hann drćpi niđur allt tempó í leiknum og ógnađi ekkert.

Ţađ verđur ađ koma eitthvađ nýtt til í sóknarleiknum ef ekki á ađ fara illa. Ólafur Guđmundsson og Gunnar Steinn Jónsson hafa ekkert veriđ notađir. Af hverju ekki?


mbl.is Ungverjar jöfnuđu í lokin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Ekki var ţetta gott ţó svo ađ auđvitađ beri ađ fagna ađ liđiđ sé komiđ áfram í milliriđil.

Stjórnun Arons Kristjánssonar landsliđsţjálfara á liđinu var léleg og spilađ á sömu mönnunum rétt eins og venjulega.

Leikmennirnir verđa orđnir vel ţreyttir ţegar líđur á mótiđ, sérstaklega menn eins og Guđjón Valur, Aron og Arnór.

Einnig mćđir mikiđ á hćgri vćngnum vegna lítillar ógnunar frá leikstjórnandanum. Mér skilst ađ Snorri Steinn hafi leikiđ amk 40 mínútur í leiknum ţrátt fyrir ađeins eitt mark og eina stođsendingu.

Ólafur Guđmunds og Gunnar Steinn komu ekkert inná í leiknum. Spurning hvort ekki sé rétt ađ fćkka leikmönnunum niđur í 14 fyrst svo er?

Sem betur fer voru Ungverjarnir litlu betri - og leikurinn frekar lélegur - og ţví sćti í milliriđli í höfn. Viđ vorum greinilega mjög heppnir međ riđil.

Nćsti leikur er gegn heimsmeisturunum og ţá kemst Ísland ekki upp međ svona lélegan leik.

Hćtt er viđ slćmum rassskelli ...

Torfi Kristján Stefánsson, 14.1.2014 kl. 19:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband