Klúđur!!!

Spánverjar gera fjögur síđustu mörk hálfleiksins, ţar af eitt úr aukakasti eftir ađ leiktíminn var liđinn!

Annars er ţetta mjög köflóttur og skrítinn leikur.  Ađ venju fékk Snorri ađ byrja inná sem gerđi ţađ ađ verkum ađ Spánverjar náđu "annarri" bylgjunni svokölluđu međ Snorra í vörninni (náđi ekki ađ skipta) og forystu upp í 7-7. Svo ţegar hann var loksins tekinn útaf og Gunnar Steinn komn inná í stađinn, ţá var svipađ vandamál. Gunnar ţurfti ađ spila vörnina sem hann mun ekki hafa gert mikiđ af áđur.

Arnór Atla virđist meiddur og spilar ekkert en af hverju ekki Ólafur Guđmunsson í skyttunni vinstra megin og Aron Pálma í leikstjórnandanum? Ţá leysist vandamáliđ í vörninni.  Aron hefur reyndar átt frábćran leik og haldiđ íslenska liđinu á floti hingađ til.

Ţessu međ innáskiptingarnar milli varnar og sóknar ţarf ađ breyta ef ekki ađ fara illa. Reyndar eru Spánverjar frekar lélegir - sjálfir heimsmeistararnir! Munar svo mikiđ um ţjálfarann, en sá gamli er hćttur međ liđiđ?


mbl.is Fimm marka tap gegn Spánverjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Dásamlegt! Sex mörk í röđ hjá Spánverjum, breyta stöđunni úr 19-22 í 25-22 - og Snorri enn inná!!!

Hvađ er ţađ eiginlega sem gerir ţađ ađ verkum hjá íslenkum ţjálfurum ađ láta ţennan mann spila sama hvađ +a gengur???

Ţađ ţarf eflaust sálfrćđinga til ađ skilja ţađ - eđa kannski er fámenniđ skýringin - vinatengslin?

Torfi Kristján Stefánsson, 16.1.2014 kl. 18:19

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Ekki batnar ţađ. Gunnar Steinn farinn ađ spila vörnina sem hann hefur aldrei gert áđur.

Hvar er Ólafur Guđmundsson sem er ágćtur varnarmađur?

Ţetta tap skrifast alfariđ á ţjálfarann sem bregst enn einu sinni ţegar á reynir.

Aron Kristjánsson verđur ađ fara ađ hugsa sinn gang.

Svo rćđi ég ekki framkomu Bjarka Más Gunnarssonar ţarna í lokin.

Torfi Kristján Stefánsson, 16.1.2014 kl. 18:34

3 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Fyrirgefiđ. Ţetta var auđvitađ Róbert

Torfi Kristján Stefánsson, 16.1.2014 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 459971

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband