Loksins!

Loksins fær Ólafur Guðmundsson tækifæri og sýnir strax hvað í honum býr! Fjögur mörk í fimm skotum og stendur sem klettur í vörninni.

Það er greinilegt að Aron Kristjánsson hefur verið að gera stór mistök með að láta Ólaf ekki spila meira á mótinu, en þetta er hans fyrsti leikur í raun.

Leikurinn gegn Spánverjum hefði aldrei tapast hefði hann fengið að leika meira en undir blálokin og sama má segja um jafnteflið gegn Ungverjum.

Merð Ólaf inná hefðum við verið í mjög góðum sjens til að ná í undanúrslitin. Vonandi er það ekki of seint.


mbl.is Allt gekk upp gegn Austurríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Arnór Þór og Ólafur með flotta innkomu? Arnór gerði nú ekkert mark!!

Annars er gaman að sjá þessa kynslóðaskiptingu hjá íslenska liðinu (þó svo að Ólafur sé jafngamall og Aron Pálmars og eins góður og hann þegar þeir voru báðir að spila með FH hér heima).

Í byrjun seinni hálfleiks inná í vörninni þeir Arnór, Rúnar, Bjarki og Ólafur, auk "gömlu" jálkanna Sverre og Guðjóns.

Loksins þorir íslenski landsliðsþjálfarinn (og þá á ég ekki bara við Aron) að nota breiddina, nota ungu mennina, en ástæðan er þó sú ein að þeir gömlu eru meira og minna meiddir!!

Torfi Kristján Stefánsson, 18.1.2014 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband