Aron Pálmars hvađ?

Ţetta er all skrítinn fyrri hálfleikur. 4-0 fyrir Makedóníu og Ísland međ sitt "besta" liđ. Ţađ var ekki fyrr en Aron Pálmarsson var tekinn útaf í stöđunni 7-4 og Ólafur Guđm. kom inná ađ leikurinn breyttist.

Skyndilega var stađan 8-11 (7-1 kafli fyrir Ísland) enda vörnin orđin miklu betri međ Ólaf í stađ Arons. Hann vann ţrjá bolta í röđ í vörninni og átti ţrjár stođsendingar og stađan orđin 10-13 fyrir Ísland.

Ţá eru Ásgeir, Björgvin, Ţórir og Róbert búnir ađ vera góđir.

Vonandi fćr Ólafur ađ spila áfram í seinni hálfleik og Aron ađ hvíla, en ţađ veit ekki á gott hvađ seinni hálfleikinn varđar ađ Aron kom inná í blálokin og Ólafur tekinn útaf.

Segja má ađ slćm byrjun hafi veriđ landsliđsţjálfaranum ađ kenna. Vonandi tekur hann upp á sömu vitleysunni í byrjun seinni hálfleiks.

 


mbl.is Naumur sigur á Makedóníumönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Ég held ađ ţađ hafi veriđ slegiđ met í dag. Snorri Steinn Guđjónsson lék allan tímann í sókninni og fékk meira ađ segja ađ spila vörnina um tíma!

Mikil er trú landsliđsţjálfarans á ţessum gamla jálki!

Ţrátt fyrir ţetta - og ţrátt fyrir ađ hafa spilađ án skyttu vinstra megin síđustu mínúturnar (heldur međ tvo rétthenda leikstjórnendur), ţá tókst Íslandi ađ vinna leikinn.

Ég vil ţakka vörninni (ţó spekingurinn í EM stofunni, ţessi sem spáđi 12 marka sigri, segir annađ) - og Björgvini markmanni ţađ.

Svo er bara ađ vona ađ stjórnunin á liđinu verđi betri í leiknum gegn Dönum, annars er hćtt viđ stórtapi.

Torfi Kristján Stefánsson, 20.1.2014 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 459968

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband