Sammála!

Mjög hlutdrćgir dómarar (enda skrítiđ ađ setja nágranna Dana til ađ dćma ţennan leik).

Ég hafđi ekki tölu yfir brottvísanir Króata (tíu?) á móti tveimur hjá Dönum. Ţá var ekkert samrćmi í dómunum. Króötum hent útaf fyrir smá snertingar en Danir hengu inná ţrátt fyrir ítrekađar hrindingar og peysutog. 

Svo var auđvitađ Daninn Anders Eggert alveg sér á parti í ţessum leik. Alltaf lentur ţegar hann skorađi úr vinstra horninu en alltaf dćmt mark!!! 

Meira ađ segja hinn hlutdrćgi Einar Örn sá ţetta međ Eggert og viđurkenndi, ţó svo hann gćti auđvitađ ekki viđurkennt ađ Danir hafi unniđ leikinn međ hjálp dómaranna.

Ţetta var reyndar ekki eini dómaraskandallinn á mótinu. Nćr allir leikirnir hafa einkennst af ţví ađ dómararnir dćmdu "sterkari" ţjóđunum í hag. Meira ađ segja Íslendingar nutu ţessa nema auđvitađ gegn Spánverjum og Dönum.

Ţetta setur handboltann mjög niđur ţví íţróttin er mjög viđkvćm fyrir svona löguđu. Í varla nokkurri annarri boltaíţrótt ráđa dómarar meira um úrslitin.


mbl.is Króatar brjálađir: Líkara keilu en handbolta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 455614

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband