11.2.2014 | 07:52
Dæmigert fyrir Norðmenn!
Dæmigert hjá Norðmönnum að taka fram af hvaða þjóðerni þeir eru, sem taldir eru hafa valdið slysinu. Þeir hefðu örugglega sleppt því ef þetta væru Norðmenn.
Ekkert skrítið hvað rasismi og útlendingahræðsla er útbreidd í Noregi.
Svíar banna alfarið svona fréttaflutning, telja hann leiða til "diskriminering", þ.e. að koma óorði á ákveðin þjóðerni.
Við hér heima ættum einnig að hugsa okkar gang þegar við greinum frá þjóðerni manna sem fremja glæpi hér á landi eða verður eitthvað annað á.
Þrír létust í slysi í Noregi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tekið skal fram að það var ríkisfjölmiðill Norðmanna, NRK, sem fann ástæðu hjá sér að nefna þjóðernið en ekki VG sem er nú yfirleitt talið frekar ómerkilegur snepill.
http://www.nrk.no/norge/tre-omkomne-i-ulykke-pa-sokna-1.11533769
http://www.vg.no/nyheter/innenriks/artikkel.php?artid=10129259
Sýnir þetta að ríkisfjölmiðlarnir séu almennt að færa sig yfir í æsifréttamennsku?
Við höfum a.m.k. dæmi um það hér á landi í úvarpsstjóratíð Páls Magnússonar.
Torfi Kristján Stefánsson, 11.2.2014 kl. 08:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.