20.2.2014 | 05:17
Norðmenn ótrúlegir
Fréttaflutningur Norðmanna af þessu máli - og máli þeirra félaga French og Moland - hefur verið ótrúlegur frá upphafi.
Hann virðist hafa gengið út á þjóðernishyggju: fyrst þetta eru Norðmenn þá geta þeir ekki verið morðingjar (voru upphaflega dæmdir fyrir morð á túlki sínum).
Núna, þegar verið var að ákæra þennan French um morðið á félaga sínum, hafa aldrei verið dregin fram þau sönnunargögn sem kongóska lögreglan telur sig hafa undir höndum. Maður þarf að lesa Moggann til að sjá þau!
Einungis látið í það skína að Kongó sé gjörspillt land og ekkert að marka réttarkerfið þar.
Já, fordómarnir gagnvart Afríku og þjóðernishyggjan er víða. White trash!
Norðmaður dæmdur í lífstíðarfangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 460037
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er ágætt dæmi um fáránlega hlutdrægan fréttaflutning Norðmanna af málinu:http://www.vg.no/nyheter/utenriks/artikkel.php?artid=10129761
Torfi Kristján Stefánsson, 20.2.2014 kl. 05:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.